Kynslóða-lið

Í fyrsta þættinum fengum við þrjár kynslóðir Skagamanna, þau Benedikt Valtýsson (1946), Margréti Ákadóttur (1973) og Daníel Heimisson (1996) til að velja sitt besta lið skipuðum leikmönnum sem hafa staðið sig best í gulu treyjunni.

Skagahraðlestin
Skagahraðlestin
Kynslóða-lið
Loading
/